Litríkustu
sokkar
landsins

Samtökin ’78 og Sockbox í samstarfi með Hinseginsokkana. Sokkar sem gleðja, styðja og styrkja samtökin. Allur ágóði af sölunni mun renna til Samtakanna 78. Nældu þér í par í verslunum icewear á Laugarvegi, Bankastræti eða Skólavörðustíg  og vertu klár í hinsegin daga!

Hinsegin Sokkar

Um verkefnið

Samtökin ’78 eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi. Markmið félagsins er að lesbíur, hommar, tvíkynhneigðir, asexual, pankynhneigðir, intersex fólk, trans fólk og annað hinsegin fólk verði sýnilegt og viðurkennt og njóti fyllstu réttinda í íslensku samfélagi.

Hinsegin sokkar er fjáröflunarátak Samtakanna ’78 í samstarfi við Sockbox.is

Hvar fást sokkarnir?

Í verslununum:
Í verslunum Icewear á Laugavegi, Bankastræti og Skólavörðustíg.

Á netinu:
Sokkarnir eru uppseldir á netinu og fást aðeins í verslunum Icewear.